Skólanámskrá Sólhvarfa

Námskráin fjallar um þau gildi sem starf leikskólans byggist á og þá hugmyndafræði sem tekið er mið af. Í skólanámskrá koma einnig fram þær áherslur og leiðir sem leikskólinn hefur ákveðið að fara í samskiptum við börn, starfsfólk, foreldra og nærsamfélagið. 

 

Námskrár leikskóla í Kópavogi

Námskrá leikskóla Kópavogs er sameiginlegur grunnur að skólanámskrá og inniheldur það sem er sameiginlegt í starfi leikskólanna.