Fréttir og tilkynningar

Sumarhátíð foreldrafélagsins

Sumarhátíð foreldrafélagsins verður haldin miðvikudaginn 21.júní kl.15:00 á leikskólalóð Sólhvarfa fyrir aftan hús. Börnin bíða fyrir framan leikskólann með kennurum þar til að foreldrar mæta.
Nánar

Sumarlokun leikskólans

Fyrir skólaárið 2023 er sumarlokun frá kl.13.00, þriðjudaginn 11.júlí og til kl.13.00, fimmtudaginn 10.ágúst.
Nánar

Öskudagur

Það var mikil gleði og spenna hjá börnunum að fá loksins að klæðast búningunum sem þau hafa verið að vinna að undanfarnar vikur.
Nánar

Viðburðir

 

Vinátta - forvarnarverkefni Barnaheilla