Sumarhátíð foreldrafélagsins

Sumarhátíð foreldrafélagsins verður haldin miðvikudaginn 21.júní kl.15:00 á leikskólalóð Sólhvarfa fyrir aftan hús. Börnin bíða fyrir framan leikskólann með kennurum þar til að foreldrar mæta. Léttar veitingar og ís, Einar Aron töframaður, andlitsmálning, sápukúlur og samvera :)