Velkomin í Sólhvörf!

Leikskólinn er opinn frá kl. 7:30 - 16:30 alla virka daga. Morgunmatur er klukkan 9:00 - 9:30.  Alla daga er boðið upp á hafragraut nema á mánudögum er boðið upp á Cheerios. Hádegismatur er klukkan 11:15 hjá yngri deildum en klukkan 12:00 hjá eldri deildum. Síðdegishressing er klukkan 14:00 -15:00

Í leikskólanum dvelja um 115 börn á sex deildum. 

Eldri deildir: Jötunheimar, Goðheimar og Álfheimar

Yngir deildir: Ásheimar, Þrymheimar og Dvergheimar

 

Síminn í Sólhvörfum er 441 7700.

Leikskólastjóri er Eyja Bryngeirsdóttir