Sími 441 7700 

Upphaf leikskólagöngu

Upphaf leikskólagöngu

Að byrja í leikskóla er stórt skref og ný reynsla bæði fyrir foreldra og barn. Mikilvægt er að góð samvinna og gagnkvæmur trúnaður ríki milli foreldra og kennara því það er forsenda þess að leikskóladvölin verði barninu árangursrík. Hér er að finna hagnýtar upplýsingar um það sem huga þarf að við upphaf leikskólagöngu.Þetta vefsvæði byggir á Eplica