Nauðsynlegur útbúnaður fyrir leikskólabarn
- Útifatnaður þarf að vera í takt við veður og árstíðir
- Öll börn þurfa aukaföt sem eru geymd í plastkassa fyrir ofan hólf þeirra í fataklefanum
- Fylgjast þarf vel með útifötum því stundum þarf að þrífa þau oftar eða taka þau heim og þerra, þetta fer eftir veðri hverju sinni
| Útiföt sem börnin þurfa yfir vetrartímann |
| Regngalli |
| Stígvél |
| Kuldagalli |
| Kuldaskór |
| Flíspeysa/ullarpeysa |
| Vettlingar (gott að hafa pollavettlinga líka) |
| Húfa |
| Útiföt sem börnin þurfa yfir sumartímann |
| Regngalli |
| Stígvél |
| Flíspeysa/ullarpeysa |
| Buff |
| Vettlingar |
| Húfa |
| Léttur jakki |
| Vindbuxur |
| Strigaskór |
| Aukaföt í kassa |
| Nærföt |
| Sokkar/sokkabuxur |
| Buxur |
| Peysa/bolur |
| Yngsta deildin | |
| Bleiur |
|
| Blautþurrkur |
|
| Merkt snuð |
|
| Koddi og sæng/teppi |
|
| Öryggishlutur (bangsi eða eitthvað slíkt sé barnið vant því) |
|
Forsjáraðilar eru beðnir um að merkja allan fatnað vel