Í árlegri starfsáætlun er fjallað um helstu áhersluþætti í starfi og stefnu leikskólans. Fjallað er m.a. um nýbreytni í starfi, helstu hefðir, foreldrasamstarf, matsaðferðir og umbætur fyrir komandi skólaár. Þá er í áætluninni að finna tölulegar upplýsingar um skólann, nemendur og kennara. 

Starfsáætlun Sólhvarfa fyrir 2019-2020

Starfsáætlun Sólhvarfa fyrir 2020-2021