Útgáfa handbókar

Leikskólinn Sólhvörf var einn af fjórum leikskólum í Kópavogi sem fengu tækifæri til að taka þátt í fyrsta hluta þróunarverkefnisins um Snemmtæka íhlutun í málörvun árið 2017.

Handbókina er að finna undir Námið, Snemmtæk íhlutun í málörvun.