Bangsadagur

Í dag komu börn og starfsfólk með bangsa með sér í skólann í tilefni af bangsadeginum. Það hefur ríkt gleði og ánægja með bangsana og margar útgáfur af böngsum komið til okkar í dag.



Fréttamynd - Bangsadagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn