Helgileikur

Elstu börnin í leikskólanum settu upp helgileik í vikunni. Vegna aðstæðna voru áhorfendur að þessu sinni ekki foreldrar heldur börnin í leikskólanum. Það var mikil eftirvænting í barnahópnum enda allir búnir að æfa sig mikið. Börnin byrjuðu á því að ganga með bjöllur og syngja klukkurnar klingja. Allir fengu sitt hlutverk í helgileiknum, hvort sem það var kind, fjárhirðir, vitringur eða annað. 
Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur Fréttamynd - Helgileikur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn