Náttfatadagur

Börnin hafa verið dugleg síðustu daga við að skreyta deildirnar með graskerjum, draugum, köngulóm og fleiru. Í dag fengu þau svo að koma í náttfötum í leikskólann og eiga notalegan dag.
Fréttamynd - Náttfatadagur Fréttamynd - Náttfatadagur Fréttamynd - Náttfatadagur Fréttamynd - Náttfatadagur Fréttamynd - Náttfatadagur Fréttamynd - Náttfatadagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn