Útisvæði fyrir yngstu börnin

Framkvæmdir hafa staðið yfir hjá okkur á baklóð leikskólans en þar hefur verið útbúið svæði með yngstu börnin í huga. Þar er nú kominn sandkassi, borð, jafnvægisslá og gormadýr til að sitja á.
Fréttamynd - Útisvæði fyrir yngstu börnin Fréttamynd - Útisvæði fyrir yngstu börnin Fréttamynd - Útisvæði fyrir yngstu börnin Fréttamynd - Útisvæði fyrir yngstu börnin

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn