Söfnunarfé úr happdrættissölu afhent

Ágóði af sölu happdrættismiða var afhentur Líf okkar í dag. Alls söfnuðust 2,6 milljónir sem eiga vonandi eftir að nýtast fjölskyldunni vel. Við í leikskólanum viljum koma kæru þakklæti til allra þeirra sem keyptu miða og einnig til foreldra og annarra sem gáfu þessa flottu vinninga sem voru í boði. Líf og fjölskylda þakka kærlega stuðning og hlýhug í sinn garð. 
Fréttamynd - Söfnunarfé úr happdrættissölu afhent

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn