Sumarhátíð foreldrafélagsins verður haldin miðvikudaginn 21.júní kl.15:00 á leikskólalóð Sólhvarfa fyrir aftan hús. Börnin bíða fyrir framan leikskólann með kennurum þar til að foreldrar mæta.
Föstudaginn 18. nóvember fengu fimm leikskólar í Kópavogi viðurkenningu sem fyrstu leikskólar heimsins til þess að geta kallað sig Réttindaskóla Unicef.