Sími 441 7700 

Fréttir

Vel sótt jólaverkstæði

1.12.2016

Desembermánuður er viðburðarríkur í leikskólastarfinu þar sem hefðir eru í hávegum hafðar. Undirbúningur jólanna á Sólhvörfum hefst á jólaverkstæðinu en það var í vikunni. Við skemmtum okkur konunglega og eigum nú fullt af piparkökum og laufabrauði til þess að maula. Einnig verður jólatréð okkar sérstaklega fallega skreytt í ár.

Myndir frá jólaverkstæðinu.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica