Sími 441 7700 

Fréttir

Fullt af nýjum myndum

4.11.2016

Það hefur verið nóg að gera hjá okkur í vikunni. Ásheimabörn skelltu sér í strætó til Reykjavíkur og skoðuðu hafmeyjuna á Tjörninni. Dvergheimabörn skemmtu sér í salnum og á lóðinni og elsti árgangurinn fékk slökkviliðið í heimsókn. Til að skoða myndir af börnunum er farið inn á myndasíðuna. Ef einhvern vantar upplýsingar um notendanafn eða lykilorð er hægt að hafa samband við deildarstjóra eða skrifstofuna.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica