Sími 441 7700 

Fréttir

Flæði og fótboltaskóli HK

30.9.2016

Flæðið hefur farið vel af stað hjá okkur og allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Kubbaheimar hafa verið vinsælir hjá öllum aldurshópum og magnað að fylgjast með því hvað þessum gormum dettur í hug að gera. 
Elsti hópurinn okkar fór í vikunni í fótboltaskóla HK í Kórnum. Þar tóku á móti þeim þjálfarar HK, Ragnar, Axel og Hilmar. Börnin fóru í leiki, æfðu sig með bolta og tóku smá slökun í lokin.  Þetta vefsvæði byggir á Eplica