Sími 441 7700 

Fréttir

Vikan sem leið

2.9.2016

Síðustu daga erum við heldur betur búin að njóta góða veðursins. Eins og íslenskum börnum sæmir vilja þau helst vera á stuttermabolnum þegar glittir í sól en þessa dagana erum við farin að leggja áherslu á hlýrri föt með kólnandi veðri. Á yngri gangi höfum við verið að kynnast nýjum börnum og allt gengið vel. Börnin á eldri gangi hafa farið í vettvangsferðir í nágrenni leikskólans þar sem þau hafa m.a. tínt ber og klifrað í trjám.

 Við minnum á skipulagsdag sem verður föstudaginn 9. september en þá lokar skólinn klukkan 12:00.

Góða helgi!Þetta vefsvæði byggir á Eplica