Sími 441 7700 

Fréttir

Sumarskólinn 

10.6.2016

Fyrsta vikan okkar í sumarskólanum hefur gengið vel og börnin verið ánægð með tilbreytinguna. Í sumarskólanum er hægt að velja um sex stöðvar; náttúru- og vísindi, smíði og sköpun, heimaval, stafasmiðju, ævintýri- og hlutverk og íþróttir. Í vikunni hafa börnin verið að smíða flugvélar, búa til uglur, mála skeljar, leita að skordýrum, tínt rusl, búið til ruslakarla, drullumallað, verið í búðarleik, farið í vettvangsferðir og fleira og fleira. Í stafasmiðju voru börnin að vinna með Lubbaefni, formin og tölustafi. 
Fleiri myndir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica