Sími 441 7700 

Góð ráð varðandi lestur

Mikilvægi lesturs 


Aðeins nokkurra mánaða gömul læra börn að skoða myndir í bók, hlusta þegar lesið er og benda á hluti á myndum. Lestur hjálpar barninu að öðlast ríkari orðaforða því orðaforði í bókum er annar og meiri en sá sem barnið heyrir í töluðu máli. 
Góður orðaforði er nauðsynlegur þegar kemur að læsi og framvindu náms í grunnskólanum. Eftir því sem orðaforðinn er meiri þeim mun betri verður lesskilningurinn.Þetta vefsvæði byggir á Eplica