Sími 441 7700 

Fréttir

Fimleikaæfing hjá Gerplu - 7.9.2018

Börnin í elsta árgangi Sólhvarfa fóru á fimleikaæfingu hjá Gerplu á dögunum. Leikskólinn mun í vetur eiga samstarf við Gerplu þar sem þessum aldurshópi stendur til boða að fara á æfingu á leikskólatíma í vetur. Tímarnir sem um ræðir eru grunnhópar 1x í viku fyrir drengi og stúlkur sem jafnan eru kenndir á laugardagsmorgnum hjá félaginu.

Nýtt leikskóladagatal - 24.8.2018

Þá er leikskóladagatalið okkar fyrir starfsárið tilbúið.

Við erum annars búin að vera að njóta síðbúinnar sumarsælu síðustu daga eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Sumarkveðjur - 6.7.2018


Við sendum ykkur kærar sumarkveðjur með þessum myndum frá sumarhátíðinni okkarLesa meira

Sumarhátíðinni flýtt um einn dag - 19.6.2018

Veðurguðirnir eru bara alls ekki í okkar liði, skelfilega leiðinleg spá á fimmtudaginn svo það hefur verið ákveðið að flýta fjörinu um einn dag.

Sumarhátíðin verður sem sé á MORGUN miðvikudag 20. júní kl 15:00

Vonum að allir verði glaðir með að fá betra veður í fjörið 

Hlökkum til að sjá ykkur öll !

ForeldrafélagiðÞetta vefsvæði byggir á Eplica